Frábærar fréttir – Við styrkjum samstarf okkur við norðurlöndin enn frekar! Eftir mánaða undirbúning erum við loksins að uppskera af allri vinnunni og kynnum með stolti stuðning við rafræn skilríki í Noregi. Því eru nú þjónustur Dokobit einnig aðgengilegar fyrir Norðmenn.
