Uppfærðir skilmálar og persónuverndarstefna

Í dag tekur GDPR reglugerðin formlega gildi í ríkjum Evrópusambandsins og mun innan skamms einnig verða innleidd á Íslandi. Til að taka mið af því höfum við eins og margir aðrir þjónustuveitendur uppfært skilmálana okkar og stefnur sem snúa að þjónustunum okkar. Nýju stefnurnar og skilmálarnir okkar eru í dag aðeins á ensku en verða

GDPR: Hvernig við erum að undirbúa okkur

Gagnsæi og öryggi hafa alltaf verið meðal okkar megingilda, þess vegna höfum við alltaf hugað mjög alvarlega að öllu sem viðkemur gögnum viðskiptavina, einnig fyrir tíma GDPR. Þar sem ný persónuverndarreglugerð (GDPR) mun taka gildi í Evrópu 25. maí nk. eru hér nánari upplýsingar um stöðuna okkar og hvað tekur næst við.

Hvað er tímastimpill?

Þú hefur líklega heyrt um hugtakið tímastimpil áður, en hefur þú kynnt þér nánar hvað þeir gera eða velt því fyrir þér af hverju þeir eru svona mikilvægir? Hérna er stutt umfjöllun um tímastimpla sem svarar þessum spurningum.   Hvað gera tímastimplar? Rafrænu skilríkin frá Auðkenni hafa ákveðin gildistíma og eru þar með gild í

10 ástæður til að velja rafrænar undirskriftir fram yfir undirskriftir á pappír

Um leið og rafrænar undirskriftir verða á hverjum degi almennari í notkun eru þær orðnar nýtt viðmið fyrirtækja sem vilja veita viðskiptavinum sínum betri rafræna þjónustu á nútímalegri, skilvirkari og þægilegri hátt heldur en aðrir samkeppnisaðilar. Lykilatriði er að notkun rafrænna undirskrifta sé einfaldari og þægilegri heldur en að ferðast á milli staða með pappír

Sparnaðarreiknir – Kannaðu hvað þú gætir sparað mikinn kostnað með ISIGN

Hefur þú einhverntíma hugleitt hversu mikinn kostnaðu þú gætir mögulega sparað með því að byrja að nota rafræna undirskriftir í stað pappírs? Núna getur þú reiknað það út og borið saman raunverulegan kostnað við báðar leiðir með nýja sparnaðarreikninum okkar! Reiknirinn okkar sem þú getur fundið hér gerir þér kleift að reikna út þann sparnað sem

Saman spöruðum við meira en 18 milljón blaðsíður árið 2017!

Rafræn skjöl eru ekki bara þægilegri í meðhöndlun heldur eru þau einnig umhverfisvænni með því að draga úr óþarfa samgöngum og sóun á pappír. Árið 2017 náðu notendur ISIGN samtals að spara meira en 18 milljón blaðsíður sem samsvarar 1125 trjám! Talan miðast bara við lokaútgáfu skjalanna sem voru undirrituð en oftast eru fleiri útgáfur

Svartur föstudagur – 40% afsláttur af öllu!

Nei, við erum ekki að grínast! Við erum með einstakt tilboð í tilefni af svörtum föstudegi – aðeins á morgun, 24. nóvember, af öllum kaupum úr ISIGN Portal verður veittur 40% afsláttur. Hvort sem þú vilt prófa Premium eiginleikana, uppfæra áskriftina eða lækka kostnaðinn þinn fyrir komandi ár, gerðu það á morgun og notaðu heldur

Af hverju þú vilt nota Smart-ID fyrir þjónusturnar þínar

Að ná til nýrra viðskiptavina er eitt af megin markmiðum flestra fyrirtækja en hver besta leiðin að ná því markmiði er yfirleitt spurning sem krefst meiri tíma og umhugsunar. Ein leið til þess er með Smart-ID, við leggjum til að þú prófir einfalda lausn – leyfðu viðskiptavinum þínum að skrá sig í þjónustuna þína á

Margar undirskriftir með sömu rithöndina

Á föstudaginn, 14. október sl. dró Þjóðfylkingin (X-E) alla meðmælendalista sína til baka þegar í ljós kom að fjölmargir á lista þeirra meðmælenda könnuðust ekki við að hafa veitt flokknum stuðning með undirskrift sinni. Eins kom í ljós við nánari athugun að margar undirskriftanna reyndust vera með sömu rithönd. Grunur er á að fleiri flokkar hafi