Nýtt í Dokobit portal: 5 nýjungar sem þú munt elska

Á hverjum degi leggjum við okkur fram við að gera Dokobit portal að enn betra og öflugra kerfi. Nýlega höfum við bætt við nokkrum nýjungum sem okkur langaði að segja ykkur frá. Lestu áfram til að læra meira – það eru 5 nýir eiginleikar komnir í Dokobit portal!

Allt sem þú þarft að vita um skjalaflokka í Dokobit

Fyrir nokkrum mánuðum gerðum við skjalaflokkana aðgengilega öllum notendum Dokobit – jafnvel frínotendum. Við erum einnig búin að bæta notendaupplifunina okkar enn meira, sem þið hafið etv. tekið eftir. Eftirfarandi eru nokkur hagnýt ráð um hvernig þú getur nýtt skjalaflokkana í Dokobit.

Leitin að rétta nafninu

Að finna fullkomið nafn á vöru eða fyrirtæki getur verið gríðarlega vandasamt og ekki auðvelt verkefni. Við hjá Dokobit þekkjum það mjög vel af eigin raun eftir að hafa skipt um nafn fyrir nokkrum vikum og erum núna Dokobit.