Ein af algengustu spurningunum um rafrænar undirskriftir er hvernig þær líta út á PDF skjali, í fyrsta lagi af hverju þær líta út eins og þær gera og öðru lagi hvort hægt sé að breyta þeim.

Ein af algengustu spurningunum um rafrænar undirskriftir er hvernig þær líta út á PDF skjali, í fyrsta lagi af hverju þær líta út eins og þær gera og öðru lagi hvort hægt sé að breyta þeim.
Að sinna viðskiptum á netinu er fyrir löngu orðinn hinn nýi veruleiki fyrir fyrirtæki. Að undirrita skjöl og gögn hvar sem þú ert staddur er einnig farið að vera algengt innan fyrirtækja og stofnana, sérstaklega núna þar sem margir hafa neyðst til að vinna að heiman um tíma.
Á hverjum degi leggjum við okkur fram við að gera Dokobit portal að enn betra og öflugra kerfi. Nýlega höfum við bætt við nokkrum nýjungum sem okkur langaði að segja ykkur frá. Lestu áfram til að læra meira – það eru 5 nýir eiginleikar komnir í Dokobit portal!
Vegna útbreiðslu COVID-19 og samkomubannsins hefur Dokobit ákveðið að gera rafrænar undirskriftir fríar í Dokobit Portal til 30. apríl til þess að styðja þá sem vinna á þessum tíma í fjarvinnu.
Útbreiðsla rafrænna skilríkja frá Auðkenni hefur aukist mikið og er orðin almenn leið fyrir einsaklinga til að eiga viðskipti við bankann sinn á öruggari hátt, sækja ýmsa opinbera þjónustu, nota rafrænar undirskriftir og margt fleira.
Við erum enn aftur með góðar fréttir! Núna geta verið margir stjórnendur (admin notendur) fyrir aðgang sama fyrirtækis í portalinum. Hvað þýðir það?
Fyrir nokkrum mánuðum gerðum við skjalaflokkana aðgengilega öllum notendum Dokobit – jafnvel frínotendum. Við erum einnig búin að bæta notendaupplifunina okkar enn meira, sem þið hafið etv. tekið eftir. Eftirfarandi eru nokkur hagnýt ráð um hvernig þú getur nýtt skjalaflokkana í Dokobit.
Að finna fullkomið nafn á vöru eða fyrirtæki getur verið gríðarlega vandasamt og ekki auðvelt verkefni. Við hjá Dokobit þekkjum það mjög vel af eigin raun eftir að hafa skipt um nafn fyrir nokkrum vikum og erum núna Dokobit.
Ný persónuvernarlög nr. 90/2018 tóku gildi 15. júlí sl. og voru innleiðing á ESB reglugerð nr. 679/2016 (GDPR). Tölvupóstar og tilynningar tengdar nýja regluverkinu hafa undanfarnar vikur og mánuði ringt yfir flesta notendur á samfélagsmiðlum og öðrum lausnum.