Sjáðu nýja útlitið okkar

Við erum hæstánægð með endurnýjað vörumerki Dokobit. Við höldum áfram að móta framtíð rafrænna undirskrifta með uppfærðu lógói í endurnærðum litum. Þetta er hluti af áframhaldandi samþættingu okkar við Signicat vörumerkið.

Staðfestingar á rafrænum undirskriftum og innsiglum í Dokobit portal er núna fullgild staðfestingarþjónusta

Við erum með stórar fréttir! Við höfum lokið við uppfærslu á staðfestingarþjónustunni okkar í Dokobit portal og er hún nú Fullgild Þjónusta. Að staðfestingarnar séu núna Fullgild þjónusta, þýðir að þegar þú sannreynir rafrænt undirrituðu og innsigluðu skjölin þín, þá eru allar nauðsynlegar kröfur fyrir undirskriftirnar staðfestar í samræmi við lög nr. 55/2019.

Dokobit komið til Noregs

Frábærar fréttir  –  Við styrkjum samstarf okkur við norðurlöndin enn frekar! Eftir mánaða undirbúning erum við loksins að uppskera af allri vinnunni og kynnum með stolti stuðning við rafræn skilríki í Noregi. Því eru nú þjónustur Dokobit einnig aðgengilegar fyrir Norðmenn. 

Dokobit appið er nú aðgengilegt fyrir Android

Takið upp símana, Android notendur – Dokobit appið er komið! Í einhvern tíma hefur appið verið aðgengilegt fyrir Apple iOS notendur en það var komin tími til að Android útgáfa af appinu liti dagsins ljós. Hér er stutt lýsing á því hvernig Dokobit appið getur einfaldað ferli fyrir rafrænar undirritanir.