Fyrir fyrirtæki sem nota Dokobit til að skrifa rafrænt undir samninga og önnur skjöl er mikilvægt að fyrirtækið sé í öllum tilfellum eigandi skjalanna. Yfirleitt eru mismunandi starfsmenn sem senda skjöl til undirritunar og taka við þeim undirrituðum frá viðskiptavinum.
Uppfært viðmót í Dokobit Portal – Sjáðu hvað er nýtt!
Á sama tíma og við tókum upp nýtt nafn og nýtt útlit á vörumerkinu okkar uppfærðum við einnig Dokobit Portal til að vera í takt við nýja tóninn okkar. Gáttin er núna með bjartara og einfaldara viðmóti til að gera upplifunina betri fyrir notendur. Hér fyrir neðan getið þið séð hvað er nýtt.
GDPR: Hvernig við erum að undirbúa okkur
Gagnsæi og öryggi hafa alltaf verið meðal okkar megingilda, þess vegna höfum við alltaf hugað mjög alvarlega að öllu sem viðkemur gögnum viðskiptavina, einnig fyrir tíma GDPR. Þar sem ný persónuverndarreglugerð (GDPR) mun taka gildi í Evrópu 25. maí nk. eru hér nánari upplýsingar um stöðuna okkar og hvað tekur næst við.
Hvað er tímastimpill?
Þú hefur líklega heyrt um hugtakið tímastimpil áður, en hefur þú kynnt þér nánar hvað þeir gera eða velt því fyrir þér af hverju þeir eru svona mikilvægir? Hérna er stutt umfjöllun um tímastimpla sem svarar þessum spurningum.
10 ástæður til að velja rafrænar undirskriftir fram yfir undirskriftir á pappír
Um leið og rafrænar undirskriftir verða á hverjum degi almennari í notkun eru þær orðnar nýtt viðmið fyrirtækja sem vilja veita viðskiptavinum sínum betri rafræna þjónustu á nútímalegri, skilvirkari og þægilegri hátt heldur en aðrir samkeppnisaðilar.
Margar undirskriftir með sömu rithöndina
Á föstudaginn, 14. október sl. dró Þjóðfylkingin (X-E) alla meðmælendalista sína til baka þegar í ljós kom að fjölmargir á lista þeirra meðmælenda könnuðust ekki við að hafa veitt flokknum stuðning með undirskrift sinni. Eins kom í ljós við nánari athugun að margar undirskriftanna reyndust vera með sömu rithönd. Grunur er á að fleiri flokkar hafi
Svona setur þú upp rafræn skilríki á farsímann
Á Íslandi styður ISIGN við rafræn skilríki sem eru útgefin af Auðkenni. Til þess að nota lausnina til að deila gögnum á öruggan hátt og rafrænt undirrita skjöl er því forsenda að notendur lausnarinnar séu búnir að setja upp rafræn skilríki. Hægt er að fá rafræn skilríki á snjallkortum eða í farsíma (á SIM kortinu). Rafræn