Fyrir nokkrum mánuðum gerðum við skjalaflokkana aðgengilega öllum notendum Dokobit – jafnvel frínotendum. Við erum einnig búin að bæta notendaupplifunina okkar enn meira, sem þið hafið etv. tekið eftir. Eftirfarandi eru nokkur hagnýt ráð um hvernig þú getur nýtt skjalaflokkana í Dokobit.
