Takið upp símana, Android notendur – Dokobit appið er komið! Í einhvern tíma hefur appið verið aðgengilegt fyrir Apple iOS notendur en það var komin tími til að Android útgáfa af appinu liti dagsins ljós. Hér er stutt lýsing á því hvernig Dokobit appið getur einfaldað ferli fyrir rafrænar undirritanir.
