Dokobit appið er nú aðgengilegt fyrir Android

Takið upp símana, Android notendur – Dokobit appið er komið! Í einhvern tíma hefur appið verið aðgengilegt fyrir Apple iOS notendur en það var komin tími til að Android útgáfa af appinu liti dagsins ljós. Hér er stutt lýsing á því hvernig Dokobit appið getur einfaldað ferli fyrir rafrænar undirritanir. 

Ný virkni sem bætir undirritunarferlið

Fyrir nokkrum mánuðum kynntum við til leiks eiginleika sem býður notendum Dokobit að safna undirskriftum frá aðilum sem ekki hafa aðgang að Dokobit portal. Undanfarið höfum við unnið að því að bæta þennan eiginleika svo allir aðilar upplifi ferlið á þægilegri og flottari hátt. Lestu áfram til þess að sjá hvað er nýtt.

Nýtt í Dokobit portal: 5 nýjungar sem þú munt elska

Á hverjum degi leggjum við okkur fram við að gera Dokobit portal að enn betra og öflugra kerfi. Nýlega höfum við bætt við nokkrum nýjungum sem okkur langaði að segja ykkur frá. Lestu áfram til að læra meira – það eru 5 nýir eiginleikar komnir í Dokobit portal!

Allt sem þú þarft að vita um skjalaflokka í Dokobit

Fyrir nokkrum mánuðum gerðum við skjalaflokkana aðgengilega öllum notendum Dokobit – jafnvel frínotendum. Við erum einnig búin að bæta notendaupplifunina okkar enn meira, sem þið hafið etv. tekið eftir. Eftirfarandi eru nokkur hagnýt ráð um hvernig þú getur nýtt skjalaflokkana í Dokobit.

Nýr eiginleiki – betri yfirsýn yfir skjöl starfsmanna

Fyrir fyrirtæki sem nota Dokobit til að skrifa rafrænt undir samninga og önnur skjöl er mikilvægt að fyrirtækið sé í öllum tilfellum eigandi skjalanna. Yfirleitt eru mismunandi starfsmenn sem senda skjöl til undirritunar og taka við þeim undirrituðum frá viðskiptavinum.

Uppfært viðmót í Dokobit Portal – Sjáðu hvað er nýtt!

Á sama tíma og við tókum upp nýtt nafn og nýtt útlit á vörumerkinu okkar uppfærðum við einnig Dokobit Portal til að vera í takt við nýja tóninn okkar. Gáttin er núna með bjartara og einfaldara viðmóti til að gera upplifunina betri fyrir notendur. Hér fyrir neðan getið þið séð hvað er nýtt.