GDPR: Hvernig við erum að undirbúa okkur

Gagnsæi og öryggi hafa alltaf verið meðal okkar megingilda, þess vegna höfum við alltaf hugað mjög alvarlega að öllu sem viðkemur gögnum viðskiptavina, einnig fyrir tíma GDPR. Þar sem ný persónuverndarreglugerð (GDPR) mun taka gildi í Evrópu 25. maí nk. eru hér nánari upplýsingar um stöðuna okkar og hvað tekur næst við.

Sparnaðarreiknir – Kannaðu hvað þú gætir sparað mikinn kostnað með ISIGN

Hefur þú einhverntíma hugleitt hversu mikinn kostnaðu þú gætir mögulega sparað með því að byrja að nota rafræna undirskriftir í stað pappírs? Núna getur þú reiknað það út og borið saman raunverulegan kostnað við báðar leiðir með nýja sparnaðarreikninum okkar! Reiknirinn okkar sem þú getur fundið hér gerir þér kleift að reikna út þann sparnað sem

Saman spöruðum við meira en 18 milljón blaðsíður árið 2017!

Rafræn skjöl eru ekki bara þægilegri í meðhöndlun heldur eru þau einnig umhverfisvænni með því að draga úr óþarfa samgöngum og sóun á pappír. Árið 2017 náðu notendur ISIGN samtals að spara meira en 18 milljón blaðsíður sem samsvarar 1125 trjám! Talan miðast bara við lokaútgáfu skjalanna sem voru undirrituð en oftast eru fleiri útgáfur

Svartur föstudagur – 40% afsláttur af öllu!

Nei, við erum ekki að grínast! Við erum með einstakt tilboð í tilefni af svörtum föstudegi – aðeins á morgun, 24. nóvember, af öllum kaupum úr ISIGN Portal verður veittur 40% afsláttur. Hvort sem þú vilt prófa Premium eiginleikana, uppfæra áskriftina eða lækka kostnaðinn þinn fyrir komandi ár, gerðu það á morgun og notaðu heldur

Fyrirtækjaskrá tekur við rafrænt undirrituðum skjölum frá ISGIN

Fyrirtækjaskrá tekur núna við rafrænum undirskriftum frá ISIGN. Í síðustu viku uppfærði Fyrirtækjaskrá verkferla sína til þess að geta tekið við rafrænt undirrituðum skjölum. Hægt er að nota ISIGN frítt til að undirrita skjöl og með því að senda þau á fyrirtaekjaskra@rsk.is er núna hægt að Nýskrá fyrirtæki: Skila stofnsamþykktum, stofnfundargerðum, tilkynningu um nýskráningu, o.s.frv. Gera breytingar

Telia tekur upp rafrænar undirskriftir með ISIGN

Frá 1. ágúst 2017 verða allir samningar við viðskiptavini á fyrirtækjasviði Telia rafrænir. Telia er einnig fyrsta fjarskiptafyrirtækið í Litáen sem býður núna fullgildar rafrænar undirskriftir sem jafngildir handrituðum undirskriftum til allra sinna viðskiptavina á fyrirtækjasviði. „Á sama tíma og fólk færir sig í auknu mæli yfir í rafrænan heim og snjalltæki eru orðin almennari

Bjóða ókeypis rafrænar undirskriftir fyrir Íslendinga

Ísland eftirbátur annarra Evrópuþjóða í upptöku á rafrænum undirskriftum Tímasparnaður við rafrænar undirskriftir gæti numið rúmlega 7 vinnudögum á ári „Tími fólks í dag er mun verðmætari en svo að honum sé eytt í akstur á milli húsa með pappír út af kröfum laga um undirskriftir“ Í okkar stafræna heimi hefur því lengi verið spáð