Allt sem þú þarft að vita um skjalaflokka í Dokobit

Fyrir nokkrum mánuðum gerðum við skjalaflokkana aðgengilega öllum notendum Dokobit – jafnvel frínotendum. Við erum einnig búin að bæta notendaupplifunina okkar enn meira, sem þið hafið etv. tekið eftir. Eftirfarandi eru nokkur hagnýt ráð um hvernig þú getur nýtt skjalaflokkana í Dokobit.

Leitin að rétta nafninu

Að finna fullkomið nafn á vöru eða fyrirtæki getur verið gríðarlega vandasamt og ekki auðvelt verkefni. Við hjá Dokobit þekkjum það mjög vel af eigin raun eftir að hafa skipt um nafn fyrir nokkrum vikum og erum núna Dokobit.

Nýr eiginleiki – betri yfirsýn yfir skjöl starfsmanna

Fyrir fyrirtæki sem nota Dokobit til að skrifa rafrænt undir samninga og önnur skjöl er mikilvægt að fyrirtækið sé í öllum tilfellum eigandi skjalanna. Yfirleitt eru mismunandi starfsmenn sem senda skjöl til undirritunar og taka við þeim undirrituðum frá viðskiptavinum.

Uppfært viðmót í Dokobit Portal – Sjáðu hvað er nýtt!

Á sama tíma og við tókum upp nýtt nafn og nýtt útlit á vörumerkinu okkar uppfærðum við einnig Dokobit Portal til að vera í takt við nýja tóninn okkar. Gáttin er núna með bjartara og einfaldara viðmóti til að gera upplifunina betri fyrir notendur. Hér fyrir neðan getið þið séð hvað er nýtt.

Stórar fréttir – Við erum að breyta um nafn

Í dag er loksins komið að því! Í dag er síðasti dagurinn okkar með gamla útlitinu okkar og gamla nafninu. Já, það er rétt! Frá deginum í dag erum við að breytast. Í dag, fimm árum eftir að fyrsta undirskrifarlausnin okkar kom á markað erum við að uppfæra vörumerkið okkar með nýju nafni, merki og stíl.

Eitthvað stórt er að fara að gerast 31. maí

Jæja, núna er sumarið loksins komið! Finnið þið ekki hvernig það liggur í loftinu? Áður en þið stökkvið í fríið í sveitina, til sólarlanda eða jafnvel eitthvað lengra þá erum við með smá fréttir fyrir ykkur.