Í dag tekur GDPR reglugerðin formlega gildi í ríkjum Evrópusambandsins og mun innan skamms einnig verða innleidd á Íslandi. Til að taka mið af því höfum við eins og margir aðrir þjónustuveitendur uppfært skilmálana okkar og stefnur sem snúa að þjónustunum okkar.
