Uppfærðir skilmálar og persónuverndarstefna

Í dag tekur GDPR reglugerðin formlega gildi í ríkjum Evrópusambandsins og mun innan skamms einnig verða innleidd á Íslandi. Til að taka mið af því höfum við eins og margir aðrir þjónustuveitendur uppfært skilmálana okkar og stefnur sem snúa að þjónustunum okkar.

GDPR: Hvernig við erum að undirbúa okkur

Gagnsæi og öryggi hafa alltaf verið meðal okkar megingilda, þess vegna höfum við alltaf hugað mjög alvarlega að öllu sem viðkemur gögnum viðskiptavina, einnig fyrir tíma GDPR. Þar sem ný persónuverndarreglugerð (GDPR) mun taka gildi í Evrópu 25. maí nk. eru hér nánari upplýsingar um stöðuna okkar og hvað tekur næst við.

Fyrirtækjaskrá tekur við rafrænt undirrituðum skjölum frá ISGIN

Fyrirtækjaskrá tekur núna við rafrænum undirskriftum frá ISIGN. Í síðustu viku uppfærði Fyrirtækjaskrá verkferla sína til þess að geta tekið við rafrænt undirrituðum skjölum. Hægt er að nota ISIGN frítt til að undirrita skjöl og með því að senda þau á fyrirtaekjaskra@rsk.is er núna hægt að Nýskrá fyrirtæki: Skila stofnsamþykktum, stofnfundargerðum, tilkynningu um nýskráningu, o.s.frv. Gera breytingar

Telia tekur upp rafrænar undirskriftir með ISIGN

Frá 1. ágúst 2017 verða allir samningar við viðskiptavini á fyrirtækjasviði Telia rafrænir. Telia er einnig fyrsta fjarskiptafyrirtækið í Litáen sem býður núna fullgildar rafrænar undirskriftir sem jafngildir handrituðum undirskriftum til allra sinna viðskiptavina á fyrirtækjasviði. „Á sama tíma og fólk færir sig í auknu mæli yfir í rafrænan heim og snjalltæki eru orðin almennari

Bjóða ókeypis rafrænar undirskriftir fyrir Íslendinga

Ísland eftirbátur annarra Evrópuþjóða í upptöku á rafrænum undirskriftum Tímasparnaður við rafrænar undirskriftir gæti numið rúmlega 7 vinnudögum á ári „Tími fólks í dag er mun verðmætari en svo að honum sé eytt í akstur á milli húsa með pappír út af kröfum laga um undirskriftir“ Í okkar stafræna heimi hefur því lengi verið spáð