Í haust kynnum við undirritun með SMS OTP (einskiptis kóða) – aðferð sem hægt er að nota þegar viðtakendur hafa ekki rafræn skilríki. Þetta eru frábærar fréttir fyrir notendur okkar sem þurfa að fá skjöl rafrænt undirrituð frá löndum sem eru ekki studd eins og er.
Nú eru eyðublöðin í boði fyrir alla notendur í áskrift!
Eyðublöð eru leið til að einfalda daglegan rekstur. Allir notendur í áskrift geta búið til útfyllanleg eyðublöð, vistað þau sem drög, deilt sniðmátunum innan fyrirtækisins og að lokum deilt hlekk með öðrum aðilum til að fylla út og undirrita.
Við höfum uppfært skilmálana okkar
04.28.2023 Við höfum uppfært þjónustuskilmála, reglur um viðunandi notkun og persónuverndarstefnu.
Sjáðu nýja útlitið okkar
Við erum hæstánægð með endurnýjað vörumerki Dokobit. Við höldum áfram að móta framtíð rafrænna undirskrifta með uppfærðu lógói í endurnærðum litum. Þetta er hluti af áframhaldandi samþættingu okkar við Signicat vörumerkið.
Nýjungar í Dokobit Portal og Appinu
Lærðu meira um nýjustu eiginleika og uppfærslur á Dokobit portal og Dokobit appinu.
Dokobit og Signicat sameina krafta sína
Við erum ótrúlega spennt að tilkynna ykkur að við erum búin að sameina krafta okkar með Signicat, fyrirtæki sem er leiðandi á markaði fyrir rafrænar auðkenningar í Evrópu.
Nú er hægt að nota Auðkennisappið í lausnum Dokobit!
Frábærar fréttir fyrir viðskiptavini Dokobit á Íslandi! Við höfum bætt við stuðningi við Auðkennisappið í okkar lausnum! Nú verður enn auðveldara að undirrita skjöl rafrænt, í stofunni heima, í bílnum eða hvar sem er!
Tengdu rafrænar undirskriftir í þitt skjalakerfi með Dokobit portal connector
Fyrir ykkur sem eru nú þegar byrjuð að sjálfvæða ferlana ykkar með Microsoft Power Automate og hafið beðið eftir að virkja rafræna undirskriftir inn í Microsoft umhverfi ykkar, hlustið vel! Nú getið þið notað Dokobit portal connector til þess að auðvelda ykkur lífið til muna!
Staðfestingar á rafrænum undirskriftum og innsiglum í Dokobit portal er núna fullgild staðfestingarþjónusta
Við erum með stórar fréttir! Við höfum lokið við uppfærslu á staðfestingarþjónustunni okkar í Dokobit portal og er hún nú Fullgild Þjónusta. Að staðfestingarnar séu núna Fullgild þjónusta, þýðir að þegar þú sannreynir rafrænt undirrituðu og innsigluðu skjölin þín, þá eru allar nauðsynlegar kröfur fyrir undirskriftirnar staðfestar í samræmi við lög nr. 55/2019.