Sign with SMS OTP

Við kynnum nýja undirskriftaraðferð!

Í haust kynnum við undirritun með SMS OTP (einskiptis kóða) – aðferð sem hægt er að nota þegar viðtakendur hafa ekki rafræn skilríki. Þetta eru frábærar fréttir fyrir notendur okkar sem þurfa að fá skjöl rafrænt undirrituð frá löndum sem eru ekki studd eins og er.

Sjáðu nýja útlitið okkar

Við erum hæstánægð með endurnýjað vörumerki Dokobit. Við höldum áfram að móta framtíð rafrænna undirskrifta með uppfærðu lógói í endurnærðum litum. Þetta er hluti af áframhaldandi samþættingu okkar við Signicat vörumerkið.

Staðfestingar á rafrænum undirskriftum og innsiglum í Dokobit portal er núna fullgild staðfestingarþjónusta

Við erum með stórar fréttir! Við höfum lokið við uppfærslu á staðfestingarþjónustunni okkar í Dokobit portal og er hún nú Fullgild Þjónusta. Að staðfestingarnar séu núna Fullgild þjónusta, þýðir að þegar þú sannreynir rafrænt undirrituðu og innsigluðu skjölin þín, þá eru allar nauðsynlegar kröfur fyrir undirskriftirnar staðfestar í samræmi við lög nr. 55/2019.