Að sinna viðskiptum á netinu er fyrir löngu orðinn hinn nýi veruleiki fyrir fyrirtæki. Að undirrita skjöl og gögn hvar sem þú ert staddur er einnig farið að vera algengt innan fyrirtækja og stofnana, sérstaklega núna þar sem margir hafa neyðst til að vinna að heiman um tíma.
Ný persónuverndarlög: Vinnslusamningar rafrænt undirritaðir
Ný persónuvernarlög nr. 90/2018 tóku gildi 15. júlí sl. og voru innleiðing á ESB reglugerð nr. 679/2016 (GDPR). Tölvupóstar og tilynningar tengdar nýja regluverkinu hafa undanfarnar vikur og mánuði ringt yfir flesta notendur á samfélagsmiðlum og öðrum lausnum.
Hvað er tímastimpill?
Þú hefur líklega heyrt um hugtakið tímastimpil áður, en hefur þú kynnt þér nánar hvað þeir gera eða velt því fyrir þér af hverju þeir eru svona mikilvægir? Hérna er stutt umfjöllun um tímastimpla sem svarar þessum spurningum.
10 ástæður til að velja rafrænar undirskriftir fram yfir undirskriftir á pappír
Um leið og rafrænar undirskriftir verða á hverjum degi almennari í notkun eru þær orðnar nýtt viðmið fyrirtækja sem vilja veita viðskiptavinum sínum betri rafræna þjónustu á nútímalegri, skilvirkari og þægilegri hátt heldur en aðrir samkeppnisaðilar.
Margar undirskriftir með sömu rithöndina
Á föstudaginn, 14. október sl. dró Þjóðfylkingin (X-E) alla meðmælendalista sína til baka þegar í ljós kom að fjölmargir á lista þeirra meðmælenda könnuðust ekki við að hafa veitt flokknum stuðning með undirskrift sinni. Eins kom í ljós við nánari athugun að margar undirskriftanna reyndust vera með sömu rithönd. Grunur er á að fleiri flokkar hafi