Að sinna viðskiptum á netinu er fyrir löngu orðinn hinn nýi veruleiki fyrir fyrirtæki. Að undirrita skjöl og gögn hvar sem þú ert staddur er einnig farið að vera algengt innan fyrirtækja og stofnana, sérstaklega núna þar sem margir hafa neyðst til að vinna að heiman um tíma.
