Uppfært viðmót í Dokobit Portal – Sjáðu hvað er nýtt!

Uppfært viðmót í Dokobit Portal – Sjáðu hvað er nýtt!

Á sama tíma og við tókum upp nýtt nafn og nýtt útlit á vörumerkinu okkar uppfærðum við einnig Dokobit Portal til að vera í takt við nýja tóninn okkar. Gáttin er núna með bjartara og einfaldara viðmóti til að gera upplifunina betri fyrir notendur. Hér fyrir neðan getið þið séð hvað er nýtt.

GDPR: Hvernig við erum að undirbúa okkur

GDPR: Hvernig við erum að undirbúa okkur

Gagnsæi og öryggi hafa alltaf verið meðal okkar megingilda, þess vegna höfum við alltaf hugað mjög alvarlega að öllu sem viðkemur gögnum viðskiptavina, einnig fyrir tíma GDPR. Þar sem ný persónuverndarreglugerð (GDPR) mun taka gildi í Evrópu 25. maí nk. eru hér nánari upplýsingar um stöðuna okkar og hvað tekur næst við.