Í haust kynnum við undirritun með SMS OTP (einskiptis kóða) – aðferð sem hægt er að nota þegar viðtakendur hafa ekki rafræn skilríki. Þetta eru frábærar fréttir fyrir notendur okkar sem þurfa að fá skjöl rafrænt undirrituð frá löndum sem eru ekki studd eins og er.
Nú eru eyðublöðin í boði fyrir alla notendur í áskrift!
Eyðublöð eru leið til að einfalda daglegan rekstur. Allir notendur í áskrift geta búið til útfyllanleg eyðublöð, vistað þau sem drög, deilt sniðmátunum innan fyrirtækisins og að lokum deilt hlekk með öðrum aðilum til að fylla út og undirrita.