Telia tekur upp rafrænar undirskriftir með ISIGN

Frá 1. ágúst 2017 verða allir samningar við viðskiptavini á fyrirtækjasviði Telia rafrænir. Telia er einnig fyrsta fjarskiptafyrirtækið í Litáen sem býður núna fullgildar rafrænar undirskriftir sem jafngildir handrituðum undirskriftum til allra sinna viðskiptavina á fyrirtækjasviði. „Á sama tíma og fólk færir sig í auknu mæli yfir í rafrænan heim og snjalltæki eru orðin almennari

Bjóða ókeypis rafrænar undirskriftir fyrir Íslendinga

Ísland eftirbátur annarra Evrópuþjóða í upptöku á rafrænum undirskriftum Tímasparnaður við rafrænar undirskriftir gæti numið rúmlega 7 vinnudögum á ári „Tími fólks í dag er mun verðmætari en svo að honum sé eytt í akstur á milli húsa með pappír út af kröfum laga um undirskriftir“ Í okkar stafræna heimi hefur því lengi verið spáð