Hefur þú einhverntíma hugleitt hversu mikinn kostnaðu þú gætir mögulega sparað með því að byrja að nota rafræna undirskriftir í stað pappírs? Núna getur þú reiknað það út og borið saman raunverulegan kostnað við báðar leiðir með nýja sparnaðarreikninum okkar!
