Eitthvað stórt er að fara að gerast 31. maí

Jæja, núna er sumarið loksins komið! Finnið þið ekki hvernig það liggur í loftinu? Áður en þið stökkvið í fríið í sveitina, til sólarlanda eða jafnvel eitthvað lengra þá erum við með smá fréttir fyrir ykkur.

Við ætlum að enda maí með einhverju stóru!

Þannig að merkið síðasta daginn í mánuðinum 31. maí og verið viðbúin næsta fimmtudag – það eru spennadi fréttir á leiðinni!

Við getum ekki beðið!

Ykkar ISIGN teymi

Þessi grein er líka til á: English Lithuanian Estonian