Af hverju þarf ég að mæta á staðinn til þess að skrifa undir?

Í dag er það orðin krafa einstaklinga að hægt sé að sýna skilríki og auðkenna sig rafrænt. Einstaklingar geta farið inn á fjölmargar síður stofnana og fyrirtækja, sótt sér og sent frá sér upplýsingar, pantað vörur og þjónustu allt í gegnum símann eða tölvuna. Mörgum þykir þjónustan einfalda lífið heilmikið og þegar þeir hugsa tilbaka

Rafrænar undirskriftir, hvernig nýtast þær mínu fyrirtæki?

Að sinna viðskiptum á netinu er fyrir löngu orðinn hinn nýi veruleiki fyrir fyrirtæki. Að undirrita skjöl og gögn hvar sem þú ert staddur er einnig farið að vera algengt innan fyrirtækja og stofnana, sérstaklega núna þar sem margir hafa neyðst til að vinna að heiman um tíma.  Ef þetta er ennþá nýtt fyrir þér

Lagalegt gildi rafrænt undirritaðra skjala: haldast þau gild að eilífu?

Rétt eins og með skjöl á pappír þarf líka að hugsa um varðveislu á rafrænum skjölum. Með rafrænt undirrituð skjöl er mikilvægast að átta sig á líftíma þeirra á meðan rafrænu undirskriftirnar eru í lagi. Í þessari grein finnur þú allar upplýsingar sem þú þarft til þess að tryggja að rafrænt undirrituðu skjölin þín haldi