Einfalt að bæta við auðkenningu með rafrænum skilríkjum

Útbreiðsla rafrænna skilríkja frá Auðkenni hefur aukist mikið og er orðin almenn leið fyrir einsaklinga til að eiga viðskipti við bankann sinn á öruggari hátt, sækja ýmsa opinbera þjónustu, nota rafrænar undirskriftir og margt fleira. Þar sem öryggi skiptir máli eru rafrænu skilríkin sú lausn sem metin eru öruggust í dag. Flækjustig við innleiðingu hefur

Allt sem þú þarft að vita um skjalaflokka í Dokobit

Fyrir nokkrum mánuðum gerðum við skjalaflokkana aðgengilega öllum notendum Dokobit – jafnvel frínotendum. Við erum einnig búin að bæta notendaupplifunina okkar enn meira, sem þið hafið etv. tekið eftir. Eftirfarandi eru nokkur hagnýt ráð um hvernig þú getur nýtt skjalaflokkana í Dokobit. Hvað er merkilegt við skjalaflokkana? Með skjalaflokkunum getur þú skipulagt betur þín persónulegu