
Ný virkni sem bætir undirritunarferlið
Fyrir nokkrum mánuðum kynntum við til leiks eiginleika sem býður notendum Dokobit að safna undirskriftum frá aðilum sem ekki hafa aðgang að Dokobit portal. Undanfarið höfum við unnið að því að bæta þennan eiginleika svo allir aðilar upplifi ferlið á þægilegri og flottari hátt. Lestu áfram til þess að sjá hvað er nýtt.

Flottara útlit á rafrænum undirskriftum með nýrri virkni í Dokobit portal
Ein af algengustu spurningunum um rafrænar undirskriftir er hvernig þær líta út á PDF skjali, í fyrsta lagi af hverju þær líta út eins og þær gera og öðru lagi hvort hægt sé að breyta þeim.

Rafrænar undirskriftir, hvernig nýtast þær mínu fyrirtæki?
Að sinna viðskiptum á netinu er fyrir löngu orðinn hinn nýi veruleiki fyrir fyrirtæki. Að undirrita skjöl og gögn hvar sem þú ert staddur er einnig farið að vera algengt innan fyrirtækja og stofnana, sérstaklega núna þar sem margir hafa neyðst til að vinna að heiman um tíma.