Ný persónuvernarlög nr. 90/2018 tóku gildi 15. júlí sl. og voru innleiðing á ESB reglugerð nr. 679/2016 (GDPR). Tölvupóstar og tilynningar tengdar nýja regluverkinu hafa undanfarnar vikur og mánuði ringt yfir flesta notendur á samfélagsmiðlum og öðrum lausnum.
