Svona setur þú upp rafræn skilríki á farsímann

Á Íslandi styður ISIGN við rafræn skilríki sem eru útgefin af Auðkenni. Til þess að nota lausnina til að deila gögnum á öruggan hátt og rafrænt undirrita skjöl er því forsenda að notendur lausnarinnar séu búnir að setja upp rafræn skilríki. Hægt er að fá rafræn skilríki á snjallkortum eða í farsíma (á SIM kortinu). Rafræn