Einfalt að bæta við auðkenningu með rafrænum skilríkjum

Útbreiðsla rafrænna skilríkja frá Auðkenni hefur aukist mikið og er orðin almenn leið fyrir einsaklinga til að eiga viðskipti við bankann sinn á öruggari hátt, sækja ýmsa opinbera þjónustu, nota rafrænar undirskriftir og margt fleira. Þar sem öryggi skiptir máli eru rafrænu skilríkin sú lausn sem metin eru öruggust í dag. Flækjustig við innleiðingu hefur

Allt sem þú þarft að vita um skjalaflokka í Dokobit

Fyrir nokkrum mánuðum gerðum við skjalaflokkana aðgengilega öllum notendum Dokobit – jafnvel frínotendum. Við erum einnig búin að bæta notendaupplifunina okkar enn meira, sem þið hafið etv. tekið eftir. Eftirfarandi eru nokkur hagnýt ráð um hvernig þú getur nýtt skjalaflokkana í Dokobit. Hvað er merkilegt við skjalaflokkana? Með skjalaflokkunum getur þú skipulagt betur þín persónulegu

Nýr eiginleiki – betri yfirsýn yfir skjöl starfsmanna

Fyrir fyrirtæki sem nota Dokobit til að skrifa rafrænt undir samninga og önnur skjöl er mikilvægt að fyrirtækið sé í öllum tilfellum eigandi skjalanna. Yfirleitt eru mismunandi starfsmenn sem senda skjöl til undirritunar og taka við þeim undirrituðum frá viðskiptavinum. Ef starfsmaður hættir síðar störfum er mikilvægt að tryggt sé að starfsmaðurinn taki ekki gögn

10 ástæður til að velja rafrænar undirskriftir fram yfir undirskriftir á pappír

Um leið og rafrænar undirskriftir verða á hverjum degi almennari í notkun eru þær orðnar nýtt viðmið fyrirtækja sem vilja veita viðskiptavinum sínum betri rafræna þjónustu á nútímalegri, skilvirkari og þægilegri hátt heldur en aðrir samkeppnisaðilar. Lykilatriði er að notkun rafrænna undirskrifta sé einfaldari og þægilegri heldur en að ferðast á milli staða með pappír

Af hverju þú vilt nota Smart-ID fyrir þjónusturnar þínar

Að ná til nýrra viðskiptavina er eitt af megin markmiðum flestra fyrirtækja en hver besta leiðin að ná því markmiði er yfirleitt spurning sem krefst meiri tíma og umhugsunar. Ein leið til þess er með Smart-ID, við leggjum til að þú prófir einfalda lausn – leyfðu viðskiptavinum þínum að skrá sig í þjónustuna þína á

Svona setur þú upp rafræn skilríki á farsímann

Á Íslandi styður ISIGN við rafræn skilríki sem eru útgefin af Auðkenni. Til þess að nota lausnina til að deila gögnum á öruggan hátt og rafrænt undirrita skjöl er því forsenda að notendur lausnarinnar séu búnir að setja upp rafræn skilríki. Hægt er að fá rafræn skilríki á snjallkortum eða í farsíma (á SIM kortinu). Rafræn